Stjórnvöld í Rússlandi neita hvorki né játa því hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Putin Rússlandsforseti hafi átti í beinum samskiptum varðandi stríð í Úkraínu.
Írski boxarinn John Cooney er látinn, 28 ára að aldri, eftir að hafa verið sleginn niður í níundu lotu í bardaga sínum við Nathan Howells fyrir rúmri viku. Cooney var fluttur á sjúkrahús í alvarlegu á ...